á endalausu ferðalagi...
fimmtudagur, ágúst 19, 2004
Jamms þá er stundin runnin upp. Ég er að fara heim til mín á morgun. Ég er búin að hafa það fínt á Íslandinu og búin að fara í nokkra langa bíltúra og önnur ævintýri.

Ég ætla að segja bless við alla þá sem ég náði ekki að segja bless eða hitta, og segi bara bless bless þar til næst.

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.